Þegar farið er yfir árið 2015 kemur í ljós að völva Tímaríms hafði skýra sýn á komandi ár við síðustu áramót. Hún spáði því að sumar kæmi loks, en árin á undan höfðu landsmenn líti...
Dómarnir þungu yfir fyrrum stjórnendum og aðaleiganda Kaupþings, sem Hæstiréttur kvað upp fyrr í þessum mánuði, hafa vakið mikla athygli og umtal. Mikill meirihluti þeirra sem hafa...
Það er frostbjartur dagur milli jóla og nýárs þegar ritstjóri Tímaríms rennir í hlað hjá völvunni, sem hann hafði mælt sér mót við. Hún býr enn á sama stað í vistlegu raðhúsi innst...
Völva Tímaríms reyndist glöggskyggn á árið 2014, þegar hún settist niður með ritstjóranum milli jóla og nýárs í fyrra. Margt af því sem hún sá fyrir rættist á árinu. Hún sá m.a. fy...
Ráðgefandi álit EFTA dómstólsins um framkvæmd verðtryggingar á Íslandi er afdráttarlaust. Framkvæmdin hefur verið ólögleg þar sem miðað hefur verið við 0 prósenta verðbólgu við ger...
Löngum hefur verið haft á orði að verðtrygging neytendalána hér á Íslandi jafngildi því að bankakerfið sé með bæði belti og axlabönd. Einhverjir vilja bæta því við að til viðbótar ...
Einhver helstu rök þeirra, sem vilja ríghalda í verðtryggingu hér á landi, eru þau að ekki sé hægt að afnema hana fyrr en búið sé að koma á efnahagslegum stöðugleika á Íslandi. Þan...
Daginn sem starfshópur um afnám verðtryggingar af neytendalánum skilaði niðurstöðum sínum, sem birtust í tveimur álitum – annars vegar meirihlutaáliti og hins vegar minnihlutaáliti...
Það er ástæða til að fagna því að ríkisstjórnin skuli hafa samþykkt og ákveðið að leggja fram frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, um stöðvun á nauðungarsölum ...
Hæstiréttur Íslands fær ekki oft hrós hér á Tímarími, enda gefst því miður sjaldan tilefni til að beina hrósi í þá átt. Nú hefur orðið ánægjuleg breyting á. Ákvörðun Hæstaréttar í ...