Í Morgunblaðinu í morgun birtist athyglisverð grein eftir Hauk Hjaltason, sem skrifuð er í tilefni af því að í október n.k. verða liðin 150 ár frá fæðingu þjóðskáldsins, Einars Ben...
Á dögunum var tilkynnt um kaup Kristins ehf. á öllu hlutafé ÍSAM ehf. (Íslensk-ameríska). Kristinn ehf. er eignarhaldsfélag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur í Vestmannaeyjum og fjö...
Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, hefur lagt mikið kapp á að endurheimta æru sína eftir að honum var vísað út úr rústum fallins Seðlabanka Íslands eftir hrun krónunnar og ba...
Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks virðist vera búin að koma sjálfri sér í úlfakreppu. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum rauk ríkisstjórnin til og lagði fram, upp ...
Hlynur Jónsson, stjórnarformaður Dróma, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Morgunblaðinu, laugardaginn 27. júlí. Tilefni skrifa hans er grein eftir mig, sem birtist í sama blaði ...
Ritstjóri Morgunblaðsins þreytist seint á að fræða þjóðina um hrunið – hvað það var og hvað ekki – og hverjir ollu því og hverjir alls ekki. Í leiðara sl. þriðjudag, 23. júlí...
Ásta S. Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, segir í viðtali við Morgunblaðið í morgun að stærsti hópurinn sem leitar til embættis hennar eftir greiðsluaðlögun og ráðgjöf nú sé barna...
Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi stjórnarformaður MP banka, skrifar vikulega pistla, Af kögunarhóli Þorsteins Pálssonar, í Fréttablaðið á laugardögum. O...
Fjölmiðlar gegna mikilvægu hlutverki í nútíma samfélagi. Ofurvald hefðbundinna fjölmiðla á borð við dagblöð og ljósvakamiðla hefur vissulega veikst með tilkomu internetsins og þá e...
Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, er maður dagsins. Hann tuskar til ríkisforstjóra og ætlar að loka internetinu á Íslandi ef þörf krefur eða alla vega stjórna því hvað við get...