Hér eru tveir góðir saman með gamla perlu, sem Louis Armstrong gerði fræga á sínum tíma, The Last Time (Ewing/Martin), en Armstrong tók upp lagið árið 1927. Eric Clapton er frábær ...
Öðru hvoru gefst okkur Íslendingum kostur á að hlýða á heimsklassa listamenn frá útlöndum. Það gerist ekki á hverju ári en er alltaf jafn kærkomið þegar það gerist. Oft er það List...
Á þessum degi fyrir sjötíu árum dó Thomas “Fats” Waller. Hann var um borð í járnbrautarlest á leið frá Los Angeles til New York fyrir jólin. Í Los Angeles hafði hann le...
Memories of You er ein af perlum jasstónlistarinnar. Höfundur lagsins er Eubie Blake og textahöfundurinn er enginn annar en Andy Razaf, sem var af konunglegum ættum frá Madagascar,...
Mack the Knife, eða The Ballad of Mack the Knife sem á frummálinu heitir Die Moriat von Mackie Messer, er eitt þekktasta lagið úr Túskildingsóperunni eftir Kurt Weil og Bertolf Bre...
I Get A Kick Out Of You, var eitt vinsælasta lagið í söngleik Cole Porters, Anything Goes sem var frumfluttur árið 1934. Það var Ethel Merman, sem fyrst flutti lagið en ótal margir...
Það fer tvennum sögum af uppruna Tiger Rag. Meðlimir hljómsveitarinnar Original Dixieland Jass Band hljóðrituðu lagið 17. ágúst 1917 og eignuðu sér það. Hljómsveitin breytti stafse...
Jimmy McHugh samdi I’m in the Mood for Love árið 1935 og textinn er eftir Dorothy Fields. Frances Langford frumflutti það í kvikmyndinni Every Night at Eight sem var frumsýnd...
Bræðurnir George og Ira Gershwin sömdu lagið Let’s Call The Whole Thing Off fyrir dans- og söngvamyndina Shall We Dance árið 1937. Það voru Fred Astaire og Ginger Rogers sem ...
Lagið On The Sunny Side Of The Street var samið árið 1930. Höfundur lagsins er skráður Jimmy McHugh og textann samdi Dorothy Fields. Hér er það meistari Louis Armstrong sem flytur....