Harry S. Truman Bandaríkjaforseti hafði lítið skilti á skrifborðinu sínu í hinni frægu egglaga forsetaskrifstofu í vesturvæng Hvíta Hússins. Á skiltinu stóð “The buck stops here!”,...
Ráðgefandi álit EFTA dómstólsins í máli Gunnars V. Engilbertssonar gegn Íslandsbanka er tímamóta plagg sem markar tímamót á íslenskum fjármálamarkaði. Seðlabankastjóri og aðrir tal...
Á heimasíðu Landsbankans, bankans sem íslenska þjóðin á, er að finna sérstakan siðasáttmála, sem bankinn segist fara eftir. Sáttmáli þessi minnir um margt á stjórnarskrá Sovétríkj...
Nú hafa menn haft tæpa viku til að melta stóru sparisjóðaskýrsluna. Tæplega 2000 blaðsíður hafa kostað tveggja og hálfs árs vinnu fjölda manns og 600 milljónir. Niðurstöðukaflinn h...
Neytendastofa kvað upp þann úrskurð fyrir helgi að Íslandsbanki hefði brotið ýmis ákvæði laga nr. 121/1994 um neytendalán og laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptahá...
Liggi margra ára fangelsi við því að lána bankalán án þess að full vissa sé fyrir endurgreiðslu lánsins hlýtur mikilla tíðinda að vera að vænta frá embætti sérstaks saksóknara í ná...
Seðlabankastjóri og aðalhagfræðingur Seðlabankans mættu á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun og ræddu meðal annars um skuldaleiðréttingu heimilanna. Samkvæmt frét...
Steinunn Guðbjartsdóttir formaður slitastjórnar Glitnis birtist í sjónvarpsfréttum í vikunni og hneykslaðist á því að íslensk stjórnvöld væru ekki enn sest niður að samningaborði t...
Íslandssaga framtíðarinnar mun geyma kafla um Davíð Oddsson. Þar verður rifjað upp hvernig hann einkavæddi tvo ríkisbanka og kom í hendurnar á vel pólitískt tengdum viðskiptajöfrum...
Um helgina var fjallað um blóðpeninga Landsbankans hér á Tímarími. Hér er um að ræða gjafagjörning, sem Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar Alþingis nefnir svo réttilega, s...