Það virðist hafa komið mörgum á óvart að fulltrúar slitastjórna hafa lýst ánægju með áætlun stjórnvalda um afnám fjármagnshafta og kröfuhafar lýsa sig upp til hópa tilbúna t...
Dómarnir þungu yfir fyrrum stjórnendum og aðaleiganda Kaupþings, sem Hæstiréttur kvað upp fyrr í þessum mánuði, hafa vakið mikla athygli og umtal. Mikill meirihluti þeirra sem hafa...
Það er athyglisvert að bæði Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, og Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hafa nú upplýst að eðlilegum verklagsreglum ha...
Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með íslensku réttarkerfi og helstu handhöfum dóms- og ákæruvalds undanfarna daga og vikur. Embætti sérstaks saksóknara verður uppvíst að því að...
Skömmu fyrir jól féll dómur í svonefndu Al-Thani máli í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn var þungur. Dómarinn tók málsvörn sakborninga alls ekki til greina og taldi þá ekki eiga sé...
Liggi margra ára fangelsi við því að lána bankalán án þess að full vissa sé fyrir endurgreiðslu lánsins hlýtur mikilla tíðinda að vera að vænta frá embætti sérstaks saksóknara í ná...
Slitastjórn Glitnis fékk erlent ráðgjafarfyrirtæki til að vinna fyrir sig skýrslu um um að í raun hafi kröfuhafar borgað mjög hátt verð fyrir kröfur í gömlu bankanna en ekki fengið...
Steinunn Guðbjartsdóttir formaður slitastjórnar Glitnis birtist í sjónvarpsfréttum í vikunni og hneykslaðist á því að íslensk stjórnvöld væru ekki enn sest niður að samningaborði t...
Íslandssaga framtíðarinnar mun geyma kafla um Davíð Oddsson. Þar verður rifjað upp hvernig hann einkavæddi tvo ríkisbanka og kom í hendurnar á vel pólitískt tengdum viðskiptajöfrum...
Það er altalað meðal þeirra sem til þekkja að slitastjórnum gömlu bankanna gangi illa að koma eignum þeirra í verð. Lehman Brothers bankinn, sem féll þremur vikum á undan íslensku ...