Það stefnir í þungan áfellisdóm yfir Alþingi, saksóknara Alþingis og sjálfum Landsdómi vegna pólitískrar saksóknar og dóms yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Í drög...
Aðalfundur Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins (AMIS) var haldinn fyrr í þessari viku. Á fundinum hélt Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, fróðlegt og skemmtilegt erindi um samtvin...
Í hruninu 2008 lét bandaríski seðlabankinn húsnæðislánabankann Fannie Mae fá 117 milljarða bandaríkjadala, eða sem nemur 14 þúsund milljörðum króna. Þetta var björgunaraðgerð því á...
Boðaður fríverslunarsamningur Bandaríkjanna og ESB var kynntur á morgunverðarfundi Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins á Hótel Natura (Loftleiðir) í gærmorgun. Jón Sigurðsson, forstj...
Bankastjóri Danske Bank, Eivind Kolding, segir það til merkis um styrk bankans að hann skyldi standa af sér DKR 92 milljarða (ISK 2000 milljarðar) frá því alþjóðlega fjármálakreppa...
Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu í dag. Þeir kjósa m.a. um það hver verður búsettur í Hvíta húsinu við Pennsylvania Avenue nr. 1600 næstu fjögur árin. Þetta er ekki það eina sem...
Fellibylurinn Sandy hefur leikið íbúa á austurströnd Bandaríkjanna grátt. Nokkrir hafa látið lífið í hamförunum og eignatjón er mikið. Ölduhæð við Manhattan varð 5 metrar, sem er n...
Barak Obama og Mitt Romney háðu aðrar kappræður sínar fyrir bandarísku forsetakosningarnar í nótt. Obama hafði tekist illa upp í fyrstu kappræðunum og átti mikið undir því að koma ...
Barclays banki reynir nú mjög að lagfæra ímynd sína sem hefur skaddast mjög eftir fjölda hneykslismála á undanförnum mánuðum. Skattadeild bankans, sem aðstoðað hefur fyrirtæki og a...
Nýr þáttur byrjar á Tímarími í dag. Þetta er viskírýni frá Ralfy Mitchell, sem heldur úti sinni eigin vefsíðu, ralfy.com. Ralfy hefur góðfúslega veitt Tímarími leyfi til að birta þ...