Harry S. Truman Bandaríkjaforseti hafði lítið skilti á skrifborðinu sínu í hinni frægu egglaga forsetaskrifstofu í vesturvæng Hvíta Hússins. Á skiltinu stóð “The buck stops here!”,...
Talsverð umræða hefur orðið um dómsmál tengd bankahruninu að undanförnu og skal engan undra þar sem viðburðaríkt hefur verið á því sviði. Dómar hafa fallið í nokkrum sakamálum og ý...
Um helgina var fjallað um blóðpeninga Landsbankans hér á Tímarími. Hér er um að ræða gjafagjörning, sem Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar Alþingis nefnir svo réttilega, s...
Umsagnir hafa nú borist frá ýmsum aðilum um þingsályktunartillögu forsætisráðherra um aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi. Það kemur á óvart að ýmsir hagsmunaaðilar, sem s...
Nú lítur út fyrir að Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur myndi nýja ríkisstjórn undir forsæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Þetta er í samræmi við niðurstöður kosninganna fy...
Þá eru kosningarnar afstaðnar og við blasir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fær nú um hádegið stjórnarmyndunarumboðið úr hendi Ólafs Ragnars Grímsson...
Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi frá Akranesi, greinir frá því í pistli á Pressunni í dag að honum hafi borist upplýsingar um að hafnar séu viðræður um myndun þriggja flokka...
Fulltrúar flestra framboða keppast við að gera tillögur framsóknarmanna um skuldaleiðréttingu og afnám verðtryggingar tortryggilegar. Skýringin er einföld. Fylgið hefur sópast að F...
Valdahlutföllin í Sjálfstæðisflokknum hafa gerbreyst á örfáum sólarhringum. Nátttröll niðurrifs og baktjaldamakks hafa glefsað í hæla Bjarna Benediktssonar allt frá því hann var ko...
Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, kom í Kastljós á dögunum og sagði að einhver hafi þurft að moka upp úr þrotabúum bankanna. Hún tók það að sér og með augum...