Ég kaupi oft forræktaðar kryddjurtaplöntur. Að rækta kryddjurtir er ekki fyrir alla, þá meina ég að sá fyrir þeim og ná þeim í þá stærð forræktunar sem þarf til að vel sé og að upp...
Kryddjurtaræktun er vorboðinn ljúfi á mínu heimili, það er þegar ég byrja að sá fyrir kryddjurtunum. Ef þið hafið áhuga á kryddjurtaræktun munið þá að fræin þurfa að vera nýleg, mí...
Vinkonur hittast. Hér áður fyrr hittust vinkonur öðru hvoru og ræddu málin yfir prjónaskap, en í dag er það meira samvera í góðum félagsskap, jú einhverjar taka handavinnu með sér ...
Snemma á nýju ári er gott fyrir líkamann að detoxa í eina til tvær vikur, þegar ég tala um að detoxa á ég við að borða nær eingöngu grænmeti, ávexti og drekka mikinn vökva. Eitt af...
Í upphafi árs finn ég alltaf sterka tiltektar- og skipulagsþörf, hún hellist yfir mig á fyrstu dögum ársins, jólatréð út, jólaskrautið sett í geymsluna og síðan eitthvað fleira í k...
Ég á leynistað þar sem ég get tínt fallegu laufin af Hélurifsi og í haustlitaferðinni fyrir nokkrum vikum tíndi ég nokkur og pressaði. Þegar ég hef pressað þau á milli blaðsíðna í ...
Kær vinkona að norðan kom til mín í haustlitaferð í sumarbústaðinn um síðustu mánaðarmót. Við undirbúninginn ákvað ég að nota nýja sushi-græju sem ég keypti í Dúka (duka.is) og útk...
Mig langar að deila með ykkur fréttum af dugnaði vinkonu minnar, hún á lítinn Kofa eins og hún kallar sumarhúsið sitt í Borgarfirðinum og í sumar útbjó hún og smíðaði handrið á pal...
Mig langaði að deila með ykkur að ég keypti mér innigarð fyrir kryddjurtinar í vetur, er strax búin að setja hann saman og í gang, í framhaldinu mun ég leyfa ykkur að fylgjast með ...
Það þarf ekki að kosta mikið að skreyta heimilið haustlitum, ég á von á gestum næstu helgi og datt í hug að fara út í náttúruna og nálgast falleg strá, nokkra njóla og reyniber til...