Völva Tímaríms reyndist glöggskyggn á árið 2014, þegar hún settist niður með ritstjóranum milli jóla og nýárs í fyrra. Margt af því sem hún sá fyrir rættist á árinu. Hún sá m.a. fy...
Skyldi Seðlabankinn átta sig á því að hávaxtastefna hans er nú búin að brjóta á bak aftur endurreisnina eftir hrun og hrekja brothætt hagkerfi Íslands inn í nýtt tímabil samdrátta...
Þá hefur hvíti reykurinn birst yfir Valhöll og búið er að velja nýjan innanríkisráðherra. Greinilega hefur það mál þvælst fyrir formanni flokksins, sem reynir að feta einstigi það ...
Verðbólgan er lág um þessar mundir, lægri en dæmi eru um í nýlegri Íslandssögunni. Ástæðurnar fyrir því eru margvíslegar. Verð á olíu og annarri hrávöru hefur lækkað á alþjóðamörku...