Ráðgefandi álit EFTA dómstólsins um framkvæmd verðtryggingar á Íslandi er afdráttarlaust. Framkvæmdin hefur verið ólögleg þar sem miðað hefur verið við 0 prósenta verðbólgu við ger...
Löngum hefur verið haft á orði að verðtrygging neytendalána hér á Íslandi jafngildi því að bankakerfið sé með bæði belti og axlabönd. Einhverjir vilja bæta því við að til viðbótar ...
Miklar vangaveltur eru uppi um það hver taki við ráðherraembætti nú þegar Hanna Birna Kristjánsdóttir er á förum út úr ríkisstjórn. Hanna Birna er Oddviti flokksins í Reykjavík og ...
Pistill minn um afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fráfarandi innanríkisráðherra, og viðbrögð oddvita ríkisstjórnarinnar virðist hafa vakið nokkra athygli. Einn þeirra sem bregst ...
Þá er Hanna Birna Kristjánsdóttir, fráfarandi innanríkisráðherra, loksins búin að segja af sér. Þjóðin hefur horft á pólitískt dauðastríð hennar og hefur það um margt minnt á lesta...
Viðskipti á íslenskum fasteignamarkaði hafa verið skrítin undanfarin misseri, eða allt frá hruni. Sem kunnugt er þjónar Íbúðalánasjóður einungis litlum hluta fasteignamarkaðarins, ...