RÚV virðist hafa tekið að sér hlutverk upplýsingaveitu fyrir slitastjórnir gömlu bankanna og kröfuhafa þeirra. Í síðustu viku birti fréttastofa RÚV fréttir þar sem staðhæft var að ...
Samtök atvinnulífsins eru með böggum hildar vegna útfærslu Vilhjálms Birgissonar á myndskeiði úr kvikmyndinni Der Untergang, sem fjallar um síðustu daga Adolfs Hitlers í neðanjarða...
Slitastjórn Glitnis fékk erlent ráðgjafarfyrirtæki til að vinna fyrir sig skýrslu um um að í raun hafi kröfuhafar borgað mjög hátt verð fyrir kröfur í gömlu bankanna en ekki fengið...
Seðlabankastjóri segir það ígilda seðlaprentun að fjármagna leiðréttingarsjóð vegna verðtryggðra lána heimilanna í gegnum Seðlabankann og bætir svo við orðrétt: Það þarf ekki að st...
Seðlabankastjóri og aðalhagfræðingur Seðlabankans mættu á fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun og ræddu meðal annars um skuldaleiðréttingu heimilanna. Samkvæmt frét...
Drómi braut lög er félagið annaðist innheimtu á lánum í eigu Eignasafns Seðlabanka Íslands ehf. (ESÍ)/Hildu ehf. annars vegar og lánum í eigu Frjálsa hf. annars vegar án þess að ha...
Í dag hefðu faðir minn og Haukur tvíburabróðir hans orðið 85 ára. Ég var í viðtali á Útvarpi Sögu og fékk spilað óskalag í mínningu þeirra, Solenne in quest’ora dúettinn úr V...