Það vakti athygli um helgina að Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra lýsti því yfir í nýjum sjónvarpsþætti Gísla Marteins Baldurssonar á RÚV að hann hygðist lækka fjárframlög ríkis...
Steinunn Guðbjartsdóttir formaður slitastjórnar Glitnis birtist í sjónvarpsfréttum í vikunni og hneykslaðist á því að íslensk stjórnvöld væru ekki enn sest niður að samningaborði t...
Enn á ný brillerar Íslenska óperan í Hörpu! Í þetta sinn er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur því Carmen eftir franska tónskáldið Georges Bizet er eitt af stórvirkjum t...
Hæstiréttur Íslands fær ekki oft hrós hér á Tímarími, enda gefst því miður sjaldan tilefni til að beina hrósi í þá átt. Nú hefur orðið ánægjuleg breyting á. Ákvörðun Hæstaréttar í ...
Við fjárlagagerð næsta árs er mikilvægt að staðinn verði vörður um grunnstoðir vestræns velferðarkerfis hér á landi þó að þröngt sé í ríkisbúinu. Á sama tíma og unnið er að kerfisb...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson sitja ekki í ráðherrastólum vegna þess að kjósendur fíla þá sem góða gæja, sem eiga miklu fremur skilið að vera með bíl og bílst...
Fyrsta fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar hefur litið dagsins ljós. Margt er þar jákvætt og til bóta frá fjárlagagerð síðustu ríkisstjórnar. Margt vekur spurningar og greinileg...