Ég sat landsfund Sjálfstæðisflokksins um helgina. Þar starfaði ég í málefnanefndinni um efnahags- og viðskiptamál, sem m.a. hafði verðtryggingu og skuldavanda heimilanna á sinni kö...
Hægri grænir, flokkur fólksins, hafa sent frá sér fréttatilkynningu vegna þeirrar kröfu ríkislögmanns að dómsmáli um lögmæti verðtryggingarinnar verði vísað frá dómi. Furðar flokku...
Snemma á nýju ári er gott fyrir líkamann að detoxa í eina til tvær vikur, þegar ég tala um að detoxa á ég við að borða nær eingöngu grænmeti, ávexti og drekka mikinn vökva. Eitt af...
Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, kom í Kastljós á dögunum og sagði að einhver hafi þurft að moka upp úr þrotabúum bankanna. Hún tók það að sér og með augum...
Nú hefur átakið hjá Ólafi staðið í rúmlega 4 mánuði. Það verður ekki annað sagt en að árangurinn sé framúrskarandi. Rúm 120 kg sjást á vigtinni þó að suma daga sjáist 121 kg og jaf...
Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi stjórnarformaður MP banka, skrifar vikulega pistla, Af kögunarhóli Þorsteins Pálssonar, í Fréttablaðið á laugardögum. O...
Að undanförnu hefur hver hæstaréttardómurinn á fætur öðrum gefið löglærðu og raunar öllu þenkjandi fólki tilefni til að staldra við og spyrja hvort dómarar réttarins séu vísvitandi...
Verdtrygging.is er ný heimasíða, sem stofnuð hefur verið í nafni hópsins Nú er nóg komið – Réttlæti strax og verðtrygginguna burt!, sem stofnaður var á Facebook. Facebook síð...
Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, sakaði okkur Ólafana (Arnarson og Ísleifsson) í Bítinu á Bylgjunni í morgun um að hafa gagnrýnt áætlanir um nýtt hátæknisjúkrahús í Vatnsmýrin...
Hér fyrir neðan er ræða, sem ég flutti á troðfullum opnum fundi hjá Framsóknarfélagi Reykjavíkur á Grand Hótel miðvikudagskvöldið 30. janúar sl. Þeir sem hlýddu á ræðuna sjá við le...