Á morgun verða nokkrar breytingar á efni og uppsetningu Tímaríms. Í stað þess að á forsíðu séu aðaldálkar undir heitunum „Fréttir“ og „Pistlar“ verða fréttir og pistlar framvegis u...
Engar færslur hafa birst um skeið á vef Tímaríms. Grunur leikur á að utanaðkomandi aðilar hafi valdið einhverjum usla í innviðum vefjarins. Vonandi er búið að komast fyrir vandamál...
Það vakti athygli sjónvarpsáhorfenda, sem fylgdust með eldhúsdagsumræðum á RÚV í gærkvöldi, að Steingrímur J. Sigfússon var niðursokkinn í lestur á bókinni Skuggi sólkonungs –...
Sif Gunnarsdóttir forstöðumaður Höfuðborgarstofu sendi Tímarími athugasemd vegna rúsínunnar sem var ósátt við stefnu borgaryfirvalda í málefnum einkabílsins og slæmt aðgengi bíla a...
Búið er að gera smávægilegar endurbætur á Tímarími sem flestir lesendur munu líkast til ekki taka eftir. Nokkrir lesendur höfðu haft samband og kvartað undan því að letrið væri ful...
Uppfærsla á Tímarími hefur verið stopul frá því á laugardag og biðst ég afsökunar á því. Ástæðan er sú að ég hef verið utan þjónustusvæðis. Fyrirfram reiknaði ég með því að geta up...
Fyrr í dag var boðað að nú í eftirmiðdaginn yrðu birt ávörp til kjósenda frá öllum sex forsetaframbjóðendunum hér á Tímarími. Nú þegar hafa birst ávörp frá þremur frambjóðendum, þe...
Tímarím hefur boðið öllum sex forsetaframbjóðendum að birta ávörp til kjósenda hér á Tímarími og hafa þeir allir þekkst það boð. Ávörpin birtast hér á Tímarími eftir hádegið í dag ...
Tímarím hefur vakið athygli á þeim sólarhring sem liðinn er frá því við fórum í loftið. Allt hefur gengið vel og engin alvarleg tæknivandamál hafa komið upp. Móttökurnar hafa verið...
Tímarím er nýr vefmiðill, sem hefur göngu sína í dag. Tímarím mun rýna í íslenskt samfélag og stunda ábyrga og uppbyggilega gagnrýni á stjórnvöld og aðra aðila sem völd hafa og áhr...