Stöðugleikaáætlunin sem ríkisstjórnin kynnti á mánudaginn er risavaxið skref til að leiða íslenska þjóðarbúið út úr gíslingu erlendra kröfuhafa gömlu bankanna og aflandskrón...
Forsætisráðherra og fjármálaráðherra eru sammála um að bankarnir þrír séu of stórir, eigi of miklar eignir og ráða verði bót á. Þeir tala um að bankarnir eigi að selja eignir og gr...
Skuggi sólkonungs hefur fengið góðar móttökur frá því hún kom í verslanir síðastliðinn föstudag. Þegar metsölulisti Eymundsson var birtur núna á miðvikudaginn trjónaði Skugginn í e...
Það vakti athygli sjónvarpsáhorfenda, sem fylgdust með eldhúsdagsumræðum á RÚV í gærkvöldi, að Steingrímur J. Sigfússon var niðursokkinn í lestur á bókinni Skuggi sólkonungs –...
Nú hafa menn haft tæpa viku til að melta stóru sparisjóðaskýrsluna. Tæplega 2000 blaðsíður hafa kostað tveggja og hálfs árs vinnu fjölda manns og 600 milljónir. Niðurstöðukaflinn h...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson sitja ekki í ráðherrastólum vegna þess að kjósendur fíla þá sem góða gæja, sem eiga miklu fremur skilið að vera með bíl og bílst...
Fyrsta fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar hefur litið dagsins ljós. Margt er þar jákvætt og til bóta frá fjárlagagerð síðustu ríkisstjórnar. Margt vekur spurningar og greinileg...
Íslandssaga framtíðarinnar mun geyma kafla um Davíð Oddsson. Þar verður rifjað upp hvernig hann einkavæddi tvo ríkisbanka og kom í hendurnar á vel pólitískt tengdum viðskiptajöfrum...
Um helgina var fjallað um blóðpeninga Landsbankans hér á Tímarími. Hér er um að ræða gjafagjörning, sem Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar Alþingis nefnir svo réttilega, s...
Á morgun eða fimmtudag verða ríkisstjórnarskipti. Vinstri stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar fer frá og við tekur stjórn hægra megin við miðju undir forsæti...