Ekki er ástæða til að gera lítið úr skuldalækkunarleið ríkisstjórnarinnar. Skuldalækkunin er vissulega ekki eins mikil og flestir vonuðust eftir og þar kemur vitanlega til að ekki ...
Það er fagnaðarefni að frumvörp ríkisstjórnarinnar um um leiðréttingar verðtryggðra húsnæðislána og ráðstöfun séreignarsparnaðar til húsnæðiskaupa og innborgunar á verðtryggð lán s...
Það er ástæða til að fagna því að ríkisstjórnin skuli hafa samþykkt og ákveðið að leggja fram frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, um stöðvun á nauðungarsölum ...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson sitja ekki í ráðherrastólum vegna þess að kjósendur fíla þá sem góða gæja, sem eiga miklu fremur skilið að vera með bíl og bílst...
Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, svaraði fyrirspurn frá Helga Hjörvar um skuldaleiðréttingar á Alþingi í gær. Efnislega kom fram í svari Frosta...
Það er furðulegt að fylgjast með öfgakenndum hræðsluviðbrögðum fulltrúa fyrri ríkisstjórnar og nokkurra háskólamanna vegna skýrslu matsfyrirtækisins Standard & Poor’s um Ísland...
Ýmsir málsmetandi sjálfstæðismenn hafa að undanförnu stillt sér upp sem andstæðingar ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks – alla vega þegar kemur að stærstu og veiga...
Jæja, þá er hún loksins komin – skýrslan um Íbúðalánasjóð (ÍLS). Það er að vissu leyti áhugavert að lesa hana en á heildina litið virðist hún vera fremur hroðvirknislega unnin – lí...
Umsagnir hafa nú borist frá ýmsum aðilum um þingsályktunartillögu forsætisráðherra um aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi. Það kemur á óvart að ýmsir hagsmunaaðilar, sem s...
Það er kannski ekki sanngjarnt að leggja dóm á ríkisstjórn áður en hún hefur í raun tekið að fullu til starfa en það er nú samt gert. Hálf vankaðir og lemstraðir eftir mesta kosnin...