Nýjustu skoðanakannanir gefa til kynna að Sjálfstæðisflokkurinn sé stærsti flokkur þjóðarinnar með fylgi í kringum 30 prósent kjósenda. Björn Bjarnason fagnar því mjög á Facebook a...
Sjálfstæðisflokkurinn gengur nú í gegnum nokkra prófraun. Í innanríkisráðuneytinu situr á vegum flokksins ráðherra, sem er ófær um að gegna embætti sínu. Svo hefur raunar verið all...
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, fór mikinn í fjölmiðlum um helgina. Á föstudagskvöld sendi hún frá sér svör við spurningum umboðsmanns Alþingis. Fátt kom þar á óva...
Síðustu klukkustundir hefur verið reynt að dæla „stórfréttum“ um stjórnarhætti í Garðabæ, sem verið hefur undir meirihlutastjórn Sjálfstæðismanna í áratugi. Þessar „stórfréttir“ ei...
Þorsteinn Pálsson hefur verið einn ötulasti talsmaður þess að ekki skuli gripið til aðgerða til að leiðrétta og lækka verðbólgnar skuldir íslenskra heimila. Oftar en einu sinni hef...
Ýmsir málsmetandi sjálfstæðismenn hafa að undanförnu stillt sér upp sem andstæðingar ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks – alla vega þegar kemur að stærstu og veiga...
Jæja, þá er hún loksins komin – skýrslan um Íbúðalánasjóð (ÍLS). Það er að vissu leyti áhugavert að lesa hana en á heildina litið virðist hún vera fremur hroðvirknislega unnin – lí...
Svo virðist sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson hafi ákveðið að bíða með erfiðu málin, sem ekki er fullur samhljómur um í stefnu Framsóknar- og Sjálfstæðisflokk...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er með stjórnarmyndunarumboðið. Hann hefur rætt við formenn allra flokka á nýju Alþingi. Málið snýst um að Framsóknarflokkurinn vann mikinn kosningasig...
Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi frá Akranesi, greinir frá því í pistli á Pressunni í dag að honum hafi borist upplýsingar um að hafnar séu viðræður um myndun þriggja flokka...