Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur farið á kostum að undanförnu. Honum er uppsigað við orðræðuna og sannfærður um að neikvæðni umræðunnar og þá helst svok...
Forsætisráðherra og fjármálaráðherra eru sammála um að bankarnir þrír séu of stórir, eigi of miklar eignir og ráða verði bót á. Þeir tala um að bankarnir eigi að selja eignir og gr...
Þrátt fyrir að næstum gervallur heimurinn hafi sameinast um að fordæma níðingsverkin, sem voru framin í París í síðustu viku í nafni trúar, hefur umræðan hér heima fyrir verið unda...
Það er frostbjartur dagur milli jóla og nýárs þegar ritstjóri Tímaríms rennir í hlað hjá völvunni, sem hann hafði mælt sér mót við. Hún býr enn á sama stað í vistlegu raðhúsi innst...
Pistill minn um afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fráfarandi innanríkisráðherra, og viðbrögð oddvita ríkisstjórnarinnar virðist hafa vakið nokkra athygli. Einn þeirra sem bregst ...
Þá er Hanna Birna Kristjánsdóttir, fráfarandi innanríkisráðherra, loksins búin að segja af sér. Þjóðin hefur horft á pólitískt dauðastríð hennar og hefur það um margt minnt á lesta...
Það er fagnaðarefni að frumvörp ríkisstjórnarinnar um um leiðréttingar verðtryggðra húsnæðislána og ráðstöfun séreignarsparnaðar til húsnæðiskaupa og innborgunar á verðtryggð lán s...
Ég setti litla stöðufærslu á Facebook á sunnudaginn, þar sem ég gagnrýndi Gísla Martein Baldursson þáttastjórnanda hjá RÚV fyrir framgöngu sína í viðtali sem hann tók við Sigmund D...
Aftur er komið að áramótum og tími kominn til að heilsa upp á völvu Tímaríms. Einn síðustu daga ársins leggur ritstjóri Tímaríms í ferðalag í uppsveitir Reykjavíkur en völvan býr í...
Stærsta skuldaleiðrétting sögunnar fyrir íslensk heimili verður að veruleika strax á næsta ári. Eins og lofað hafði verið voru tillögur sérfræðinganefndar ríkisstjórnarinnar um sku...