Verðbólgan er lág um þessar mundir, lægri en dæmi eru um í nýlegri Íslandssögunni. Ástæðurnar fyrir því eru margvíslegar. Verð á olíu og annarri hrávöru hefur lækkað á alþjóðamörku...
Ráðgefandi álit EFTA dómstólsins um framkvæmd verðtryggingar á Íslandi er afdráttarlaust. Framkvæmdin hefur verið ólögleg þar sem miðað hefur verið við 0 prósenta verðbólgu við ger...
Viðskipti á íslenskum fasteignamarkaði hafa verið skrítin undanfarin misseri, eða allt frá hruni. Sem kunnugt er þjónar Íbúðalánasjóður einungis litlum hluta fasteignamarkaðarins, ...
Ráðgefandi álit EFTA dómstólsins í máli Gunnars V. Engilbertssonar gegn Íslandsbanka er tímamóta plagg sem markar tímamót á íslenskum fjármálamarkaði. Seðlabankastjóri og aðrir tal...
Þrátt fyrir að sárlega vanti áþreifanlegar niðurstöður í nýlega skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna er þó inn á milli hægt að finna áhugaverðar upplýsingar. Me...
Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, hefur lagt mikið kapp á að endurheimta æru sína eftir að honum var vísað út úr rústum fallins Seðlabanka Íslands eftir hrun krónunnar og ba...
Forsætisráðherra gagnrýndi Seðlabanka Íslands harðlega á Viðskiptaþingi í vikunni. Einhverjir hafa áhyggjur af því að svo hörð gagnrýni leiðtoga ríkisstjórnar á Seðlabankann kunni ...
Liggi margra ára fangelsi við því að lána bankalán án þess að full vissa sé fyrir endurgreiðslu lánsins hlýtur mikilla tíðinda að vera að vænta frá embætti sérstaks saksóknara í ná...
Seðlabankastjóri segir það ígilda seðlaprentun að fjármagna leiðréttingarsjóð vegna verðtryggðra lána heimilanna í gegnum Seðlabankann og bætir svo við orðrétt: Það þarf ekki að st...
Steinunn Guðbjartsdóttir formaður slitastjórnar Glitnis birtist í sjónvarpsfréttum í vikunni og hneykslaðist á því að íslensk stjórnvöld væru ekki enn sest niður að samningaborði t...