Völva Tímaríms reyndist glöggskyggn á árið 2014, þegar hún settist niður með ritstjóranum milli jóla og nýárs í fyrra. Margt af því sem hún sá fyrir rættist á árinu. Hún sá m.a. fy...
Skuggi sólkonungs hefur fengið góðar móttökur frá því hún kom í verslanir síðastliðinn föstudag. Þegar metsölulisti Eymundsson var birtur núna á miðvikudaginn trjónaði Skugginn í e...
RÚV virðist hafa tekið að sér hlutverk upplýsingaveitu fyrir slitastjórnir gömlu bankanna og kröfuhafa þeirra. Í síðustu viku birti fréttastofa RÚV fréttir þar sem staðhæft var að ...
Slitastjórn Glitnis fékk erlent ráðgjafarfyrirtæki til að vinna fyrir sig skýrslu um um að í raun hafi kröfuhafar borgað mjög hátt verð fyrir kröfur í gömlu bankanna en ekki fengið...
Það vakti athygli um helgina að Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra lýsti því yfir í nýjum sjónvarpsþætti Gísla Marteins Baldurssonar á RÚV að hann hygðist lækka fjárframlög ríkis...
Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, svaraði fyrirspurn frá Helga Hjörvar um skuldaleiðréttingar á Alþingi í gær. Efnislega kom fram í svari Frosta...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, settist í yfirheyrslustólinn hjá fréttamönnum RÚV í gærkvöldi. Svo sem við var að búast var hann aðallega spurður um til...
Fjölmiðlar gegna mikilvægu hlutverki í nútíma samfélagi. Ofurvald hefðbundinna fjölmiðla á borð við dagblöð og ljósvakamiðla hefur vissulega veikst með tilkomu internetsins og þá e...
Svavar Halldórsson, fréttamaður RÚV, var á dögunum dæmdur í Hæstarétti til að borga Jóni Ásgeiri Jóhannessyni skaðabætur vegna meiðyrða. Þessi dómur Hæstaréttar kemur ekki á óvart ...
Því var spáð hér á Tímarími að fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 og núverandi útvarpsstjóri myndi ráða dagskrárstjóra Stöðvar 2 í starf dagskrárstjóra sjónvarps RÚV. Það fylgdi...