Framdrifni þýski þjóðarvagn ritstjóra Tímaríms ætlaði varla að hafa það upp ísi lagða götuna inn í botnlangann sem hús völvunnar stendur við. Þetta var dimman hlákudag milli jóla o...
Það er furðulegt að fylgjast með öfgakenndum hræðsluviðbrögðum fulltrúa fyrri ríkisstjórnar og nokkurra háskólamanna vegna skýrslu matsfyrirtækisins Standard & Poor’s um Ísland...
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands er sjötugur í dag. Í dag eiga Ólafur og eiginkona hans, Dorrit Moussaieff, einnig tíu ára brúðkaupsafmæli. Ólafur hefur setið lengst allra í...
Þá eru kosningarnar afstaðnar og við blasir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fær nú um hádegið stjórnarmyndunarumboðið úr hendi Ólafs Ragnars Grímsson...
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ástæðu til að brosa breitt nú þegar Efta dómstóllinn í Lúxemborg hefur sýknað Ísland af öllum kröfum ESA í Icesave málinu. Að sama sk...
Sigur Ólafs Ragnars Grímssonar í forsetakosningunum í gær var stórglæsilegur. Í upphafi kosningabaráttunnar var ekkert sem benti til þess að hann fengi góðan meirihluta atkvæða í k...
Nýjustu skoðanakannanir benda til þess að bilið milli Ólafs Ragnars Grímssonar og Þóru Arnórsdóttur lengist enn og stuðningsmenn Þóru hafa brugðist við með því að setja í gírinn. A...
Í vikunni komst í umferð 35 ára gömul úrklippa úr Vísi með spurningu dagsins. Herdís Þorgeirsdóttir núverandi forsetaframbjóðandi svarar þar spurningu sem greinilega er barn síns t...
Eftir fljúgandi start í kosningabaráttunni hefur framboð Þóru Arnórsdóttur heldur misst flugið að undanförnu ef marka má skoðanakannanir. Fylgi hennar hefur farið úr næstum 50 prós...