Í dag kom út nýr metsölulisti Eymundsson. Skuggi sólkonungs, sem í síðustu viku rauk beint í fyrsta sæti listans innan við viku eftir að bókin kom út, trjónir enn í fyrsta sæti lis...
Grein bandaríska dálkahöfundarins, Cyrus Sanati, um að Ísland stefni aftur fram af hengifluginu, sem birtist á vef CNN og Fortune í gær, er að mörgu leyti yfirborðskennd og afhjúpa...
Nú er átakið hjá Ólafi Arnarsyni búið að standa í 7 mánuði. Markmið hans var að breytast úr 138 kílóa hlunk í grannan mann, undir 100 kg, á einu ári. Þetta byrjaði afskaplega vel o...
Þann 2. mars var heilsuátakið hans Ólafs V(erðtryggingarbana) Arnarsonar búið að standa í fimm mánuði. Hann hefur staðið sig afskaplega vel og á fimm mánaða afmælinu sló vigtin í 1...
Nú hefur átakið hjá Ólafi staðið í rúmlega 4 mánuði. Það verður ekki annað sagt en að árangurinn sé framúrskarandi. Rúm 120 kg sjást á vigtinni þó að suma daga sjáist 121 kg og jaf...
Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, sakaði okkur Ólafana (Arnarson og Ísleifsson) í Bítinu á Bylgjunni í morgun um að hafa gagnrýnt áætlanir um nýtt hátæknisjúkrahús í Vatnsmýrin...
Í síðasta pistli sínum sendir Ólafur mér tóninn. Í skrifum hans fannst mér vera undirliggjandi tónn stærilætis þess sem telur sig hafa sigrað. Á þeim æfingum sem hafa liðið síðan h...
So far, so good. Ólafur Arnarson er ennþá feitabolla. Nú er átakið hjá Ólafi búið að standa í þrjá mánuði. Hann setti sér metnaðarfullt markmið þann 2. október 2012, þann 2. októbe...
Nú um helgina, 2. desember 2012 nánar tiltekið, hafði Fat-fit átakið hans Ólafs Arnarsonar staðið í 2 mánuði. Á þessum tíma er Ólafur búinn að koma á um það bil 50 æfingar sem hver...
Eftir að Ólafur hafði stundað Fat-fit í einn mánuð var ástæða til að fagna tímamótunum. Í fyrsta lagi mætti hann alltaf á boðuðum tíma. Það voru 6 æfingar í viku, þar sem hver æfin...