Með Jóhannesi Jónssyni er genginn einhver mesti og ötulasti baráttumaður fyrir bættum kjörum íslensks almennings. Með stofnun Bónuss og öflugri verðsamkeppni á matvörumarkaði jók h...
Aðalfundur Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins (AMIS) var haldinn fyrr í þessari viku. Á fundinum hélt Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, fróðlegt og skemmtilegt erindi um samtvin...
Fyrir hrun var hægt að fá hina einu sönnu Worcestershire sósu hér á Íslandi. Sósan heitir Lea & Perrins og er afbragð annarra slíkra sósa. Svo hrundi krónan og Lea & Perrin...
Athugull viðskiptavinur í Hagkaup í Garðabæ hafði samband við Tímarím til að benda á að þar er nú til sölu amerískt Cocoa Puffs rétt eins og í Kosti. Tímarím kannaði málið og rauni...
Í nýrri verðkönnun ASÍ reyndist ný verslun Iceland oftast vera með lægsta verð. Kannað var verð á 96 vörutegundum og reyndust 78 þeirra vera til í Iceland. 45 af þessum 78 vörum vo...
Viðtal Tímaríms við Malcolm Walker hefur vakið mikla athygli. Það birtist í tveimur hlutum á Tímarími í gær. Sjá hér og hér. Hvað mesta athygli hefur vakið að Malcolm greinir frá þ...
Fyrri hluti viðtalsins við Malcolm Walker birtist fyrr í dag. Þar greindi hann m.a. frá því að Jóhannes Jónsson mun stýra Iceland á Norðurlöndum. Hér kemur seinni hlutinn. Hér fjal...
Malcolm Walker stofnandi og eigandi Iceland verslanakeðjunnar var staddur hér á landi í síðustu viku til að skoða nýja Iceland verslun sem Jóhannes Jónsson opnaði við Engihjalla í ...
Endurkoma Jóhannesar Jónssonar inn á íslenskan smásölumarkað hefur ekki farið framhjá neinum. Iceland verslun hans við Engihjalla í Kóppavogi hefur komið inn á íslenska smásölumark...
Viðskiptavinir Iceland verslunarinnar, sem opnaði með pompi og prakt á laugardagsmorguninn, tóku eftir því að Bónus hafði sett upp fánaborg með bónusfánum á horni Nýbýlavegar og En...