Ráðgefandi álit EFTA dómstólsins um framkvæmd verðtryggingar á Íslandi er afdráttarlaust. Framkvæmdin hefur verið ólögleg þar sem miðað hefur verið við 0 prósenta verðbólgu við ger...
Viðskipti á íslenskum fasteignamarkaði hafa verið skrítin undanfarin misseri, eða allt frá hruni. Sem kunnugt er þjónar Íbúðalánasjóður einungis litlum hluta fasteignamarkaðarins, ...
Neytendastofa kvað upp þann úrskurð fyrir helgi að Íslandsbanki hefði brotið ýmis ákvæði laga nr. 121/1994 um neytendalán og laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptahá...
Talsmenn verðtryggingar á Íslandi halda því fram að afnám verðtryggingar leiði til gríðarlegra hárra nafnvaxta á óverðtryggðum lánum, sem hækki greiðslubyrði íslenskra heimila og f...
Sífellt bætist í sarp axarskafta rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð. Svo virðist sem nánast hver einasta ályktun og fullyrðing rannsóknarnefnarinnar í skýrslunni, sem skoð...
Ýmsir málsmetandi sjálfstæðismenn hafa að undanförnu stillt sér upp sem andstæðingar ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks – alla vega þegar kemur að stærstu og veiga...
Jæja, þá er hún loksins komin – skýrslan um Íbúðalánasjóð (ÍLS). Það er að vissu leyti áhugavert að lesa hana en á heildina litið virðist hún vera fremur hroðvirknislega unnin – lí...
TARP er komið inn á radarinn sem ákjósanleg leið til að leiðrétta skuldir íslenskra heimila. TARP er skammstöfun sem stendur fyrir Troubled Asset Relief Program sem á íslensku má l...
Ásgeir Jónsson, hagfræðingur, hefur unnið skýrslu fyrir ríkisstjórnina þar sem hann kemst að þeirri niðurstöðu að hægt sé að minnka vægi verðtryggingar með því að setja þak á verðb...
Verðbréfafyrirtækið Arev hefur birt grein á heimasíðu sinni, sem nefnist Hugleiðingar um T-afleiðuna sem samofin er verðtryggðu láni. Í greininni kemst sérfræðingur Arev að þeirri ...