Dómarnir þungu yfir fyrrum stjórnendum og aðaleiganda Kaupþings, sem Hæstiréttur kvað upp fyrr í þessum mánuði, hafa vakið mikla athygli og umtal. Mikill meirihluti þeirra sem hafa...
Al Thani málið var flutt í Hæstarétti í byrjun þessarar viku. Raunar vekur nokkra furðu að Hæstiréttur skyldi láta flytja málið í stað þess að vísa því aftur til meðferðar í héraðs...
Ofangreind fyrirsögn var á grein, sem birtist í Morgunblaðinu 27. mars 2007. Höfundur hennar var Hreinn Loftsson, þáverandi stjórnarformaður Baugs og tilefni skrifanna var hið svon...
Talsverð umræða hefur orðið um dómsmál tengd bankahruninu að undanförnu og skal engan undra þar sem viðburðaríkt hefur verið á því sviði. Dómar hafa fallið í nokkrum sakamálum og ý...
Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með íslensku réttarkerfi og helstu handhöfum dóms- og ákæruvalds undanfarna daga og vikur. Embætti sérstaks saksóknara verður uppvíst að því að...
Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í morgun frá ákæru sérstaks saksóknara á hendur Hannesi Smárasyni. Ákæruefnið var meintur fjárdráttur Hannesar, þegar hann sem stjórnarformaður FL-Gr...
Skömmu fyrir jól féll dómur í svonefndu Al-Thani máli í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn var þungur. Dómarinn tók málsvörn sakborninga alls ekki til greina og taldi þá ekki eiga sé...
Liggi margra ára fangelsi við því að lána bankalán án þess að full vissa sé fyrir endurgreiðslu lánsins hlýtur mikilla tíðinda að vera að vænta frá embætti sérstaks saksóknara í ná...
Hæstiréttur Íslands fær ekki oft hrós hér á Tímarími, enda gefst því miður sjaldan tilefni til að beina hrósi í þá átt. Nú hefur orðið ánægjuleg breyting á. Ákvörðun Hæstaréttar í ...
Hlynur Jónsson, lögmaður og formaður stjórnar Dróma, ritar litla grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Greinin er ætluð sem svar við gagnrýni Reimars Péturssonar, hrl., á starfs...