Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, virðist vera búin að koma sér í sjálfheldu og svo vonda stöðu að stjórnmálaferill hennar er í hættu. Þessi vandræði ráðherrans byrj...
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ástæðu til að brosa breitt nú þegar Efta dómstóllinn í Lúxemborg hefur sýknað Ísland af öllum kröfum ESA í Icesave málinu. Að sama sk...
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, ræddi um verðtryggingu í Reykjavík síðdegis í gær. Tilefnið var lögfræðiálit Björns Þorra Viktorssonar hæstaréttarlögmanns og Braga Dórs Hafþórsson...
Viðtal Tímaríms við Malcolm Walker hefur vakið mikla athygli. Það birtist í tveimur hlutum á Tímarími í gær. Sjá hér og hér. Hvað mesta athygli hefur vakið að Malcolm greinir frá þ...
Í nýrri hagspá Seðlabankans kemur fram, að samdráttur í hagkerfinu verði minni á þessu ári en búist hafði verið við. Hann verði 9 prósent í stað 11 prósent. Þá hefur fjármálaráðher...
Nú hefur íslenska ríkið stofnað nýtt félag sem tekur yfir tryggingatengdan rekstur Sjóvár, sem er gjaldþrota. Nýja félagið fær kúnnahóp gömlu Sjóvár og framlag upp á 16 milljarða f...
Ríkisstjórnin hefur nú af góðmennsku sinni og visku ákveðið að opinbera 68 skjöl um Icesave málið. 24 skjöl til viðbótar verða sýnd þingmönnum en ekki gerð opinber að öðru leyti. Þ...
Nú koma þeir fram á sviðið hver af öðrum, leiguliðar stjórnarmeirihlutans, og predika heimsendi. Ef Alþingi samþykki ekki Icesave samning Svavars Gestssonar, Indriða Þorlákssonar o...
Gylfi Magnússon fer mikinn í samtali við blaðamann Daily Telegraph. Þar lýsir hann þeirri skoðun sinni að íslenska bankakerfið hafi verið svikamylla á borð við Enron og að íslensku...
Ég tek mér það bessaleyfi að víkja hér að nokkrum atriðum úr svarbréfi Gylfa Magnússonar viðskiptaráðherra til Jóns Baldvins Hannibalssonar fv. utanríkisráðherra vegna opins bréf h...