Það virðist hafa komið mörgum á óvart að fulltrúar slitastjórna hafa lýst ánægju með áætlun stjórnvalda um afnám fjármagnshafta og kröfuhafar lýsa sig upp til hópa tilbúna t...
Þær voru ánægjulegar fréttirnar um að Björgólfur Thor Björgólfsson skuli hafa lokið skuldauppgöri við kröfuhafa Novators og að svo ljómandi vel hafi tekist til að ekki hafi þurft a...
Talsverð umræða hefur orðið um dómsmál tengd bankahruninu að undanförnu og skal engan undra þar sem viðburðaríkt hefur verið á því sviði. Dómar hafa fallið í nokkrum sakamálum og ý...
Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með íslensku réttarkerfi og helstu handhöfum dóms- og ákæruvalds undanfarna daga og vikur. Embætti sérstaks saksóknara verður uppvíst að því að...
Liggi margra ára fangelsi við því að lána bankalán án þess að full vissa sé fyrir endurgreiðslu lánsins hlýtur mikilla tíðinda að vera að vænta frá embætti sérstaks saksóknara í ná...
RÚV virðist hafa tekið að sér hlutverk upplýsingaveitu fyrir slitastjórnir gömlu bankanna og kröfuhafa þeirra. Í síðustu viku birti fréttastofa RÚV fréttir þar sem staðhæft var að ...
Slitastjórn Glitnis fékk erlent ráðgjafarfyrirtæki til að vinna fyrir sig skýrslu um um að í raun hafi kröfuhafar borgað mjög hátt verð fyrir kröfur í gömlu bankanna en ekki fengið...
Steinunn Guðbjartsdóttir formaður slitastjórnar Glitnis birtist í sjónvarpsfréttum í vikunni og hneykslaðist á því að íslensk stjórnvöld væru ekki enn sest niður að samningaborði t...
Íslandssaga framtíðarinnar mun geyma kafla um Davíð Oddsson. Þar verður rifjað upp hvernig hann einkavæddi tvo ríkisbanka og kom í hendurnar á vel pólitískt tengdum viðskiptajöfrum...
Einhver refsiglaðasti dómari Íslands hefur ásamt tveimur meðdómendum sínum dæmt Lárus Welding og Guðmund Hjaltason, fyrrum stjórnendur Glitnis í níu mánaða fangelsi fyrir umboðssvi...