Það var mikið að gerast í Reykjavík í dag – viðburðir um allan miðbæinn. Jákvæður júlí í boði Miðborgarinnar okkar bauð upp á langan laugardag með gamni og tónum. Sirkusatrið...
What Is This Thing Called Love? er eitt frægasta lag Cole Porters. Hann samdi það fyrir söngleikinn Wake Up and Dream, sem var frumfluttur í London í mars 1929. Þetta er eitt mest ...
Old Blue Eyes að syngja þetta sennilega frægasta lag kvikmyndasögunnar. Herman Hupfield samdi As Time Goes By árið 1931 en lagið varð heimsfrægt eftir að það var sungið í kvikmyn...
Þeir eru góðir saman – báðir ókrýndir meistarar sem báru höfuð og herðar yfir dauðlega söngvara. Þeir gerðu þetta svo sannarlega á sinn hátt – fóru sína leið að markinu...
Fly Me to the Moon er skemmtilegur standard, sem Bart Howard samdi árið 1954. Þeir eru ýmsir, þungavigtarmennirnir sem sungið hafa þetta lag, en frægasta útgáfan er líkast til með ...
Eftir að Elvis Presley kom til baka frá herþjónustu í Þýskalandi fékk Frank Sinatra hann til sín í sjónvarpsþátt. Þetta var um 1960. Þar mættust tvær stærstu dægurlagastjörnur 20. ...
Hér syngur Dean Martin dúett með Nancy Sinatra, dóttur Frank Sinatra – hans góða félaga í Rat Pack. Things er smellur sem Bobby Darin samdi og gerði frægan árið 1962. Meðal þ...
Þetta er ekkert smá lið sem þarna flytur Rogers & Hart lagið Where or When. Lagið er úr smiðju snillinganna Richard Rogers og Lorentz Hart. Það er úr söngleiknum Babes In Arms ...
Það fer tvennum sögum af uppruna Tiger Rag. Meðlimir hljómsveitarinnar Original Dixieland Jass Band hljóðrituðu lagið 17. ágúst 1917 og eignuðu sér það. Hljómsveitin breytti stafse...
I Get A Kick Out Of You,var eitt vinsælasta lagið í söngleik Cole Porters, Anything Goes sem var frumfluttur árið 1934. Það var Ethel Merman, sem fyrst flutti lagið en ótal margir ...