Þorsteinn Pálsson hefur verið einn ötulasti talsmaður þess að ekki skuli gripið til aðgerða til að leiðrétta og lækka verðbólgnar skuldir íslenskra heimila. Oftar en einu sinni hef...
Ýmsir málsmetandi sjálfstæðismenn hafa að undanförnu stillt sér upp sem andstæðingar ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks – alla vega þegar kemur að stærstu og veiga...
Jæja, þá er hún loksins komin – skýrslan um Íbúðalánasjóð (ÍLS). Það er að vissu leyti áhugavert að lesa hana en á heildina litið virðist hún vera fremur hroðvirknislega unnin – lí...
Það er kannski ekki sanngjarnt að leggja dóm á ríkisstjórn áður en hún hefur í raun tekið að fullu til starfa en það er nú samt gert. Hálf vankaðir og lemstraðir eftir mesta kosnin...
Nú er átakið hjá Ólafi Arnarsyni búið að standa í 7 mánuði. Markmið hans var að breytast úr 138 kílóa hlunk í grannan mann, undir 100 kg, á einu ári. Þetta byrjaði afskaplega vel o...
Svo virðist sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson hafi ákveðið að bíða með erfiðu málin, sem ekki er fullur samhljómur um í stefnu Framsóknar- og Sjálfstæðisflokk...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er með stjórnarmyndunarumboðið. Hann hefur rætt við formenn allra flokka á nýju Alþingi. Málið snýst um að Framsóknarflokkurinn vann mikinn kosningasig...
Í dag er kosið til Alþingis. Stóra málið í þessum kosningum er staða heimilanna og hvort ráðist verður í að leiðrétta þann forsendubrest sem hefur svipt þúsundir fjölskyldna húsnæð...
Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi frá Akranesi, greinir frá því í pistli á Pressunni í dag að honum hafi borist upplýsingar um að hafnar séu viðræður um myndun þriggja flokka...
Nú er orðið alveg óumdeilt að mikið svigrúm liggur inni í þrotabúum gömlu bankanna vegna krónueigna sem ekki kemur til greina að hleypa kröfuhöfum þeirra úr landi með. Þar með er l...