Pistill minn um afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fráfarandi innanríkisráðherra, og viðbrögð oddvita ríkisstjórnarinnar virðist hafa vakið nokkra athygli. Einn þeirra sem bregst ...
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, virðist vera búin að koma sér í sjálfheldu og svo vonda stöðu að stjórnmálaferill hennar er í hættu. Þessi vandræði ráðherrans byrj...
Í morgun fór fram aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra FME, vegna meintra brota hans á bankaleynd. Fjölmiðlar hafa ekki sagt frá þessu o...
Hanna Birna Kristjánsdóttir er glæsilegur sigurvegari í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík. Nýliðinn Brynjar Níelsson hæstaréttarlögmaður vinnur einnig mikinn sigur með því að ...
Frétt DV sl. föstudag um að LÍÚ hefði greitt Skipakletti, félagi í eigu Friðbjörns Orra Ketilssonar sem á og rekur AMX vefinn, tugi milljóna fyrir vefsíðugerð vakti nokkra athygli....
Ingi Freyr Vilhjálmsson, fréttastjóri DV, ber Guðlaug Þór Þórðarson þungum sökum í löngum leiðara í blaðinu í dag. Tilefnið er þingfesting á máli ákæruvaldsins gegn Gunnari Þ. Ande...
Eitthvað virðist þátturinn í Bítið á Bylgjunni í gærmorgun (fimmtudaginn 23. ágúst) hafa farið fyrir brjóstið á grandvörum og orðprúðum þingmanni Vinstri grænna. Björn Valur Gíslas...
Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins. Stjórn FME vék Gunnari úr starfi og kærði hann til lögreglu í byrjun ...
Í helgarblaði DV um síðustu helgi voru lagðar spurningar fyrir forsvarsmenn átta nýrra stjórnmálaafla, sem boðað hafa framboð í næstu þingkosningum. Þau virðast nú ekki öll sópa að...
Lilja Skaftadóttir, fyrrverandi stjórnarformaður DV og núverandi formaður útgáfunefndar DV, sendi Tímarími tölvupóst í vikunni og óskaði eftir því á grundvelli 36. gr. fjölmiðlalag...