Öðru hvoru gefst okkur Íslendingum kostur á að hlýða á heimsklassa listamenn frá útlöndum. Það gerist ekki á hverju ári en er alltaf jafn kærkomið þegar það gerist. Oft er það List...
Cole Porter samdi Just One of Those Things fyrir söngleikinn Jubilee árið 1935. Þetta lag er flutt í tveimur Doris Day myndum, Lullaby of Broadway árið 1951 og Young at Heart árið...
What Is This Thing Called Love? er eitt frægasta lag Cole Porters. Hann samdi það fyrir söngleikinn Wake Up and Dream, sem var frumfluttur í London í mars 1929. Þetta er eitt mest ...
I Get A Kick Out Of You, var eitt vinsælasta lagið í söngleik Cole Porters, Anything Goes sem var frumfluttur árið 1934. Það var Ethel Merman, sem fyrst flutti lagið en ótal margir...
Love for Sale er lag úr söngleiknum The New Yorkers, sem var frumsýndur á Broadway í New York 8. desember 1930 (nákvæmlega hálfri öld síðar var John Lennon myrtur á götu í þeirri s...
Gay Pride gleðigangan í dag. Þá kemur ekkert annað til greina en lag eftir Cole Porter. You Do Something To Me var samið fyrir söngleikinn Fifty Million Frenchmen og frumflutt árið...
Cole Porter samdi Let’s Do It (Let’s Fall in Love) fyrir söngleikinn Paris árið 1928. Paris var fyrsti söngleikur Porters sem sló í gegn á Broadway í New York. Paris va...
Cole Porter samdi My Heart Belongs To Daddy fyrir söngleikinn Leave It To Me, sem var frumsýndur 9. nóvember 1938. Mary Martin flutti lagið og þótti atriðið mjög djarft þar sem hún...
Cole Porter samdi Begin The Beguine í október árið 1935 um borð í skemmtiferðaskipinu Franconia á leið frá Kalabahi í Indónesíu til Fiji. June Knight frumflutti lagið í söngleiknum...
I Get A Kick Out Of You,var eitt vinsælasta lagið í söngleik Cole Porters, Anything Goes sem var frumfluttur árið 1934. Það var Ethel Merman, sem fyrst flutti lagið en ótal margir ...