Ofangreind fyrirsögn var á grein, sem birtist í Morgunblaðinu 27. mars 2007. Höfundur hennar var Hreinn Loftsson, þáverandi stjórnarformaður Baugs og tilefni skrifanna var hið svon...
Þær voru ánægjulegar fréttirnar um að Björgólfur Thor Björgólfsson skuli hafa lokið skuldauppgöri við kröfuhafa Novators og að svo ljómandi vel hafi tekist til að ekki hafi þurft a...
Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í morgun frá ákæru sérstaks saksóknara á hendur Hannesi Smárasyni. Ákæruefnið var meintur fjárdráttur Hannesar, þegar hann sem stjórnarformaður FL-Gr...
Að undanförnu hefur hver hæstaréttardómurinn á fætur öðrum gefið löglærðu og raunar öllu þenkjandi fólki tilefni til að staldra við og spyrja hvort dómarar réttarins séu vísvitandi...
Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, er maður dagsins. Hann tuskar til ríkisforstjóra og ætlar að loka internetinu á Íslandi ef þörf krefur eða alla vega stjórna því hvað við get...
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, sagði í samtali við Morgunblaðið í síðustu viku að hann hefði ekki áhyggjur af því að fyrningarfrestur setti strik í rannsókn hrun...
Viðtal Tímaríms við Malcolm Walker hefur vakið mikla athygli. Það birtist í tveimur hlutum á Tímarími í gær. Sjá hér og hér. Hvað mesta athygli hefur vakið að Malcolm greinir frá þ...
Fyrri hluti viðtalsins við Malcolm Walker birtist fyrr í dag. Þar greindi hann m.a. frá því að Jóhannes Jónsson mun stýra Iceland á Norðurlöndum. Hér kemur seinni hlutinn. Hér fjal...
Ég tók eftir því að Björn Bjarnason kaus að birta á síðu sinni einungis síðustu setninguna úr svarpistli mínum þar sem ég viðurkenndi fúslega að hann hefði aldrei beinlínis notað þ...
Björn Bjarnason svarar Pressupistli mínum um undarleg og mjög alvarleg ummæli núverandi viðskiptaráðherra við erlenda fjölmiðlamenn á bloggi sínu á bjorn.is. Þar ber Björn af sér a...