Nei, ekki strákarnir úr verkamannabústöðunum, heldur strákarnir úr verkfræðinni í Háskólanum. Þeir hafa aldeilis staðið sig, félagarnir. Það sanna dæmin. Halldór Bjarkar Lúðvígsson...
Stöðugleikaáætlunin sem ríkisstjórnin kynnti á mánudaginn er risavaxið skref til að leiða íslenska þjóðarbúið út úr gíslingu erlendra kröfuhafa gömlu bankanna og aflandskrón...
Dómarnir þungu yfir fyrrum stjórnendum og aðaleiganda Kaupþings, sem Hæstiréttur kvað upp fyrr í þessum mánuði, hafa vakið mikla athygli og umtal. Mikill meirihluti þeirra sem hafa...
Flestum er okkur í fersku minni hve óskeikular greiningardeildir bankanna voru fyrir hrun. Með nánast 100 prósent vissu var hægt að taka fjárfestingarákvarðanir þvert á ráðlegginga...
Neytendastofa kvað upp þann úrskurð fyrir helgi að Íslandsbanki hefði brotið ýmis ákvæði laga nr. 121/1994 um neytendalán og laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptahá...
Liggi margra ára fangelsi við því að lána bankalán án þess að full vissa sé fyrir endurgreiðslu lánsins hlýtur mikilla tíðinda að vera að vænta frá embætti sérstaks saksóknara í ná...
Steinunn Guðbjartsdóttir formaður slitastjórnar Glitnis birtist í sjónvarpsfréttum í vikunni og hneykslaðist á því að íslensk stjórnvöld væru ekki enn sest niður að samningaborði t...
Víglundur Þorsteinsson, fyrrverandi aðaleigandi og stjórnarformaður BM Vallár, og Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður, upplýstu á blaðamannafundi, sem þeir héldu í gær, að ...
Landsbankinn telur dóm Hæstaréttar í gær í máli Borgarbyggðar gegn Arion banka um endurútreikning ólöglegs gengistryggðs láns ekki hafa teljandi áhrif á stöðu bankans. Dómurinn s...
Fjármálaeftirlitið hefur með bréfi tilkynnt Víglundi Þorsteinssyni að það muni ganga eftir svörum frá Arion banka um endurskipulagningu og síðar yfirtöku B.M. Vallár sem Víglundur ...