Þrátt fyrir að sárlega vanti áþreifanlegar niðurstöður í nýlega skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna er þó inn á milli hægt að finna áhugaverðar upplýsingar. Me...
Jæja, þá er hún loksins komin – skýrslan um Íbúðalánasjóð (ÍLS). Það er að vissu leyti áhugavert að lesa hana en á heildina litið virðist hún vera fremur hroðvirknislega unnin – lí...
Á morgun eða fimmtudag verða ríkisstjórnarskipti. Vinstri stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar fer frá og við tekur stjórn hægra megin við miðju undir forsæti...
Steingrímur J. Sigfússon, fráfarandi ráðherra, skrifar grein í Financial Times í dag. Þar lýsir hann áhyggjum sínum af því að kjósendur séu skammsýnir og vitlausir og ekki hæfir ti...
Hún var athyglisverð viðhorfskönnunin sem Bylgjan stóð fyrir á netinu um síðustu helgi. Í tilefni af komandi Alþingiskosningum í apríl spurði Bylgjan hlustendur sína að því hvað þe...
Michel Rocard, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands og núverandi sendiherra Frakka um málefni heimskautanna, var í Silfri Egils á sunnudaginn. Viðtalið við hann var um margt eit...
Rúsínan heyrir útundan sér að almennum sjálfstæðismönnum sé nú mjög brugðið. Óttinn mun stafa af orðum Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna, í umræðum um stefnuræðu f...
Jón Steinsson, dósent í hagfræði við Columbía háskólann í New York, skrifar mikla lofrullu um ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur í Fréttablaðið í morgun undir fyrirsögninni ...
Steingrímur J. Sigfússon skrifar grein í Financial Times í dag þar sem hann hreykir sér af endurreisn Íslands og segir aðrar þjóðir Evrópu geta dregið lærdóm af því hvernig Íslendi...
Nú virðist vera komin niðurstaða í fjármögnun nýju bankanna og er það vel. Óvissuástandið, sem ríkt hefur um þau mál, hefur verið sem hönd dauðans yfir íslenskum heimilum og atvinn...