Ófeigur Sigurðsson hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir metsölubók sína, Öræfi. Tímarím rakst á Ófeig á Þorláksmessu, þegar Forlagið var að dreifa aukaprentun af hinni geysivin...
Völva Tímaríms spáði því milli jóla og nýárs að áform um náttúrupassa rynnu út í sandinn og strax í fyrstu viku nýs árs bárust fregnir af því að mikil andstaða væri við frumvarp R...
Þá hefur hvíti reykurinn birst yfir Valhöll og búið er að velja nýjan innanríkisráðherra. Greinilega hefur það mál þvælst fyrir formanni flokksins, sem reynir að feta einstigi það ...
Nýjustu skoðanakannanir gefa til kynna að Sjálfstæðisflokkurinn sé stærsti flokkur þjóðarinnar með fylgi í kringum 30 prósent kjósenda. Björn Bjarnason fagnar því mjög á Facebook a...
Flestum er okkur í fersku minni hve óskeikular greiningardeildir bankanna voru fyrir hrun. Með nánast 100 prósent vissu var hægt að taka fjárfestingarákvarðanir þvert á ráðlegginga...
Menn eru enn að reyna að átta sig á því hvernig það gat gerst á innan við einni viku frá því viðræðum ESB, Íslands, Noregs og Færeyja um makríl kvóta er slitið vegna óbilgirni Norð...
Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, hefur lagt mikið kapp á að endurheimta æru sína eftir að honum var vísað út úr rústum fallins Seðlabanka Íslands eftir hrun krónunnar og ba...
Forsætisráðherra gagnrýndi Seðlabanka Íslands harðlega á Viðskiptaþingi í vikunni. Einhverjir hafa áhyggjur af því að svo hörð gagnrýni leiðtoga ríkisstjórnar á Seðlabankann kunni ...
Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, svaraði fyrirspurn frá Helga Hjörvar um skuldaleiðréttingar á Alþingi í gær. Efnislega kom fram í svari Frosta...
Eiríkur Jónsson er oft fyrstur með fréttirnar. Hann finnur líka oft fréttir sem enginn annar finnur og sér hlutina gjarnan frá nýju sjónarhorni, sem öðrum er hulið – allt þar...