Öll lið eiga sína slæmu daga. Arsenal hefur átt fjóra slæma daga í Úrvalsdeildinni í vetur þar sem liðinu hefur ekki tekist að knýja fram sigur eða jafntefli. Tveir þessara daga ha...
Enska deildin hófst að nýju á laugardaginn. United vann. City vann. Chelsea vann. Arsenal tapaði. Ekki nóg með það. Arsenal tapaði 3-1 fyrir Aston Villa, sem var í botnbaráttu í fy...
Ég á vin sem heitir Zoran. Hann er fæddur og upp alinn rétt utan við Frankfurt í Þýskalandi og urðum við vinir þegar ég bjó þar með fjölskyldu minni fyrir 15 árum. Fyrir nokkrum ár...
Í síðustu viku hömpuðu United menn titlinum í tuttugasta sinn. Merkilegt afrek og langar mig að óska þeim innilega til hamingju með þennan frábæra árangur. Ég ætla meira að segja a...