Nei, ekki strákarnir úr verkamannabústöðunum, heldur strákarnir úr verkfræðinni í Háskólanum. Þeir hafa aldeilis staðið sig, félagarnir. Það sanna dæmin. Halldór Bjarkar Lúðvígsson...
Stöðugleikaáætlunin sem ríkisstjórnin kynnti á mánudaginn er risavaxið skref til að leiða íslenska þjóðarbúið út úr gíslingu erlendra kröfuhafa gömlu bankanna og aflandskrón...
Það virðist hafa komið mörgum á óvart að fulltrúar slitastjórna hafa lýst ánægju með áætlun stjórnvalda um afnám fjármagnshafta og kröfuhafar lýsa sig upp til hópa tilbúna t...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur farið á kostum að undanförnu. Honum er uppsigað við orðræðuna og sannfærður um að neikvæðni umræðunnar og þá helst svok...
Allt stefnir í víðtæk verkföll á næstu dögum og vikum. Verkföll geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir hagkerfið og þar með okkur öll. Sumir stjórnarþingmenn fyllast skelfingu við ...
Forsætisráðherra og fjármálaráðherra eru sammála um að bankarnir þrír séu of stórir, eigi of miklar eignir og ráða verði bót á. Þeir tala um að bankarnir eigi að selja eignir og gr...
Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, hefur í tvígang á nokkrum dögum gengið fram af fólki. Í fyrra skiptið gaf hún lítið fyrir lyklafrumvarpið sem báðir stjórnarflokkar lofuðu fyrir ko...
Dómarnir þungu yfir fyrrum stjórnendum og aðaleiganda Kaupþings, sem Hæstiréttur kvað upp fyrr í þessum mánuði, hafa vakið mikla athygli og umtal. Mikill meirihluti þeirra sem hafa...
Al Thani málið var flutt í Hæstarétti í byrjun þessarar viku. Raunar vekur nokkra furðu að Hæstiréttur skyldi láta flytja málið í stað þess að vísa því aftur til meðferðar í héraðs...
Þrátt fyrir að næstum gervallur heimurinn hafi sameinast um að fordæma níðingsverkin, sem voru framin í París í síðustu viku í nafni trúar, hefur umræðan hér heima fyrir verið unda...