Fyrir hrun var hægt að fá hina einu sönnu Worcestershire sósu hér á Íslandi. Sósan heitir Lea & Perrins og er afbragð annarra slíkra sósa. Svo hrundi krónan og Lea & Perrin...
Allri fjölskyldunni finnst sushi einhver besti matur sem hægt er að fá. Í raun og veru má segja sem svo að við höfum mjög einfaldan smekk í mat – við viljum aðeins það besta....
Fyrr í sumar fjallaði ég um nautalund sem við höfðum með okkur nokkrir félagar í veiðitúr á norðaustur horn landsins. Ekki hafði verið ætlunin að fjalla um þá matseld hér á ...
Ég er ekki mikið fyrir sósur en engu að síður hefur mér alltaf fundist Béarnaise sósa einstakt afbragð, sérstaklega með grillaðri nauta- eða lambasteik og vel bakaðri kartöflu, Mmm...
Íbúar Suðurríkja Bandaríkjanna hafa gert matreiðslu á grísarifjum að sjálfstæðri listgrein. Það er varla að íslensk tunga búi yfir orðum sem lýsa vel marineruðum rifjum sem eru svo...
Nýr staður í eigu Agnars Sverrissonar fékk skemmtilega umfjöllun í helgarútgáfu The Independent nú um helgina. Staðurinn fær frábæra dóma. Agnar er þekktur í veitingahúsaheiminum í...
Íslenskt lambalæri er að herramannsmatur hvort sem það er eldað í ofni eða á grillinu. Á undanförnum árum höfum við oftar grillað lærið en ofnbakað það og gjarnan marinerað það í b...
Við fórum nokkrir góðir félagar í veiðiferð norður í Þistilförð um síðustu helgi. Við erum allir miklir nautnaseggir og ákváðum að gera vel við okkur í mat. Fyrsta kvöldið var dýri...
Blinis eru í miklu uppáhaldi á mínu heimili, en helst verða þær að vera heimagerðar. Það er lítið mál að gera blinis, og allir hjálpast að, -gera má ráð fyrir afföllum á steiktum b...