Í dag er Valentínusardagurinn og hvað talar sterkar en tónlistin? Hér syngur Fats Waller um ástina sína sem hann elskar út af lífinu! Believe it Belove it Oh believe it, belove it,...
Í dag var kvaddur góður vinur og félagi, Birgir Þórisson. Birgir er einhver ljúfasti maður sem ég hef kynnst. Mörg hundruð manns kvöddu hann í Neskirkju í dag, góðan dreng og félag...
Hér eru tveir góðir saman með gamla perlu, sem Louis Armstrong gerði fræga á sínum tíma, The Last Time (Ewing/Martin), en Armstrong tók upp lagið árið 1927. Eric Clapton er frábær ...
Öðru hvoru gefst okkur Íslendingum kostur á að hlýða á heimsklassa listamenn frá útlöndum. Það gerist ekki á hverju ári en er alltaf jafn kærkomið þegar það gerist. Oft er það List...
Í gær birtist hér í lagasafninu flutningur Johnny Guarnieri á Ain’t Misbehavin’ eftir Fats Waller. Guarnieri er nýleg „uppgötvun“ ritstjóra Tímaríms og það verður að se...
Lagið hefur heyrst áður hér á Tímarími í flutningi höfundarins, Fats Waller, og Art Tatum. Ain’t Misbeahavin’ er ein af perlum jasstónmenntanna. Þrátt fyrir að hafa ver...
Einhver helstu rök þeirra, sem vilja ríghalda í verðtryggingu hér á landi, eru þau að ekki sé hægt að afnema hana fyrr en búið sé að koma á efnahagslegum stöðugleika á Íslandi. Þan...
Á þessum degi fyrir sjötíu árum dó Thomas “Fats” Waller. Hann var um borð í járnbrautarlest á leið frá Los Angeles til New York fyrir jólin. Í Los Angeles hafði hann le...
Í dag hefðu faðir minn og Haukur tvíburabróðir hans orðið 85 ára. Ég var í viðtali á Útvarpi Sögu og fékk spilað óskalag í mínningu þeirra, Solenne in quest’ora dúettinn úr V...
Memories of You er ein af perlum jasstónlistarinnar. Höfundur lagsins er Eubie Blake og textahöfundurinn er enginn annar en Andy Razaf, sem var af konunglegum ættum frá Madagascar,...