Nú er átakið hjá Ólafi Arnarsyni búið að standa í 7 mánuði. Markmið hans var að breytast úr 138 kílóa hlunk í grannan mann, undir 100 kg, á einu ári. Þetta byrjaði afskaplega vel o...
Þann 2. mars var heilsuátakið hans Ólafs V(erðtryggingarbana) Arnarsonar búið að standa í fimm mánuði. Hann hefur staðið sig afskaplega vel og á fimm mánaða afmælinu sló vigtin í 1...
Nú hefur átakið hjá Ólafi staðið í rúmlega 4 mánuði. Það verður ekki annað sagt en að árangurinn sé framúrskarandi. Rúm 120 kg sjást á vigtinni þó að suma daga sjáist 121 kg og jaf...
Í síðasta pistli sínum sendir Ólafur mér tóninn. Í skrifum hans fannst mér vera undirliggjandi tónn stærilætis þess sem telur sig hafa sigrað. Á þeim æfingum sem hafa liðið síðan h...
Það er ástæða fyrir því að ég hef ekki skrifað um Fat-fit átakið eftir áramótin – fyrr en nú. Mér fannst eiginlega ekki hægt að skrifa fyrr en ég væri kominn niður í sömu þyngd og ...
Undanfarið hafur Fat-fit félögum fjölgað nokkuð. Nokkrir hafa byrjað í leikfimi með okkur vegna umfjöllunar hér á Timarimi, aðrir eru gamlir kunningjar úr Veggsport sem hafa mætt t...
So far, so good. Ólafur Arnarson er ennþá feitabolla. Nú er átakið hjá Ólafi búið að standa í þrjá mánuði. Hann setti sér metnaðarfullt markmið þann 2. október 2012, þann 2. októbe...
Þegar ég mæti í Veggsport á morgnana rétt rúmlega sjö mæti ég nánast allaf vini mínum Snorra Má Snorrasyni. Þá er hann búinn að gera sínar reglubundu æfingar áður en hann mætir í v...
Fat-fit átakið mitt hefur nú staðið í tvo og hálfan mánuð, en ég byrjaði ástundun undir handleiðslu Jóns Þorbjörnssonar 2. október sl. Þá var ég akfeitur og 138,4 kg. að þyngd. Ger...
Nú um helgina, 2. desember 2012 nánar tiltekið, hafði Fat-fit átakið hans Ólafs Arnarsonar staðið í 2 mánuði. Á þessum tíma er Ólafur búinn að koma á um það bil 50 æfingar sem hver...