Í gær var boðaða að nýr efnisflokkur hæfi göngu sína í dag hér á Tímarími. Smávægilegir tæknilegir örðugleikar ollu því að ekki er hægt að byrja í dag og vegna þess að þessi nýi dá...
Á morgun verða nokkrar breytingar á efni og uppsetningu Tímaríms. Í stað þess að á forsíðu séu aðaldálkar undir heitunum „Fréttir“ og „Pistlar“ verða fréttir og pistlar framvegis u...
Al Thani málið var flutt í Hæstarétti í byrjun þessarar viku. Raunar vekur nokkra furðu að Hæstiréttur skyldi láta flytja málið í stað þess að vísa því aftur til meðferðar í héraðs...
Þrátt fyrir að næstum gervallur heimurinn hafi sameinast um að fordæma níðingsverkin, sem voru framin í París í síðustu viku í nafni trúar, hefur umræðan hér heima fyrir verið unda...
Völva Tímaríms spáði því milli jóla og nýárs að áform um náttúrupassa rynnu út í sandinn og strax í fyrstu viku nýs árs bárust fregnir af því að mikil andstaða væri við frumvarp R...
Það var komið fram undir miðnætti er loksins var fundafært hjá samtökunum. Steinþór hafði verið upptekinn við að taka á móti góðgerðarverðlaunum ársins hjá Lions klúbbnum í hverfin...
Það er frostbjartur dagur milli jóla og nýárs þegar ritstjóri Tímaríms rennir í hlað hjá völvunni, sem hann hafði mælt sér mót við. Hún býr enn á sama stað í vistlegu raðhúsi innst...