Ráðgefandi álit EFTA dómstólsins í máli Gunnars V. Engilbertssonar gegn Íslandsbanka er tímamóta plagg sem markar tímamót á íslenskum fjármálamarkaði. Seðlabankastjóri og aðrir tal...
Nú er niðurstöðu EFTA dómstólsins í íslensku verðtryggingarmáli beðið með óþreyju. Dómstóllinn ætlar að gefa út ráðgefandi álit um lögmæti þess að binda lánasamninga við vísitölu n...
Umboðsmaður Alþingis hefur sent Hönnu Birnu Kristjánsdóttur þriðja bréfið á skömmum tíma og beðið um svör við spurningum. Svör hennar við fyrri bréfum hafa verið óljós og jafnvel v...
Í Morgunblaðinu í morgun birtist athyglisverð grein eftir Hauk Hjaltason, sem skrifuð er í tilefni af því að í október n.k. verða liðin 150 ár frá fæðingu þjóðskáldsins, Einars Ben...
Flestum er okkur í fersku minni hve óskeikular greiningardeildir bankanna voru fyrir hrun. Með nánast 100 prósent vissu var hægt að taka fjárfestingarákvarðanir þvert á ráðlegginga...
Mikil gleði mun hafa ríkt á þingflokksfundi sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum í gær. Sérstaklega var því komið á framfæri við fjölmiðla að þingflokkurinn styddi Hönnu Birnu Kristjá...
Sjálfstæðisflokkurinn gengur nú í gegnum nokkra prófraun. Í innanríkisráðuneytinu situr á vegum flokksins ráðherra, sem er ófær um að gegna embætti sínu. Svo hefur raunar verið all...
Í dag var kvaddur góður vinur og félagi, Birgir Þórisson. Birgir er einhver ljúfasti maður sem ég hef kynnst. Mörg hundruð manns kvöddu hann í Neskirkju í dag, góðan dreng og félag...
Þær voru ánægjulegar fréttirnar um að Björgólfur Thor Björgólfsson skuli hafa lokið skuldauppgöri við kröfuhafa Novators og að svo ljómandi vel hafi tekist til að ekki hafi þurft a...
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, fór mikinn í fjölmiðlum um helgina. Á föstudagskvöld sendi hún frá sér svör við spurningum umboðsmanns Alþingis. Fátt kom þar á óva...