Það er fagnaðarefni að frumvörp ríkisstjórnarinnar um um leiðréttingar verðtryggðra húsnæðislána og ráðstöfun séreignarsparnaðar til húsnæðiskaupa og innborgunar á verðtryggð lán s...
Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í morgun frá ákæru sérstaks saksóknara á hendur Hannesi Smárasyni. Ákæruefnið var meintur fjárdráttur Hannesar, þegar hann sem stjórnarformaður FL-Gr...
Í gær birtist hér í lagasafninu flutningur Johnny Guarnieri á Ain’t Misbehavin’ eftir Fats Waller. Guarnieri er nýleg „uppgötvun“ ritstjóra Tímaríms og það verður að se...
Lagið hefur heyrst áður hér á Tímarími í flutningi höfundarins, Fats Waller, og Art Tatum. Ain’t Misbeahavin’ er ein af perlum jasstónmenntanna. Þrátt fyrir að hafa ver...
Menn eru enn að reyna að átta sig á því hvernig það gat gerst á innan við einni viku frá því viðræðum ESB, Íslands, Noregs og Færeyja um makríl kvóta er slitið vegna óbilgirni Norð...
Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, hefur lagt mikið kapp á að endurheimta æru sína eftir að honum var vísað út úr rústum fallins Seðlabanka Íslands eftir hrun krónunnar og ba...
Skömmu fyrir jól féll dómur í svonefndu Al-Thani máli í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn var þungur. Dómarinn tók málsvörn sakborninga alls ekki til greina og taldi þá ekki eiga sé...
Neytendastofa kvað upp þann úrskurð fyrir helgi að Íslandsbanki hefði brotið ýmis ákvæði laga nr. 121/1994 um neytendalán og laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptahá...