Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks virðist vera búin að koma sjálfri sér í úlfakreppu. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum rauk ríkisstjórnin til og lagði fram, upp ...
Ég setti litla stöðufærslu á Facebook á sunnudaginn, þar sem ég gagnrýndi Gísla Martein Baldursson þáttastjórnanda hjá RÚV fyrir framgöngu sína í viðtali sem hann tók við Sigmund D...
Forsætisráðherra gagnrýndi Seðlabanka Íslands harðlega á Viðskiptaþingi í vikunni. Einhverjir hafa áhyggjur af því að svo hörð gagnrýni leiðtoga ríkisstjórnar á Seðlabankann kunni ...
Öll lið eiga sína slæmu daga. Arsenal hefur átt fjóra slæma daga í Úrvalsdeildinni í vetur þar sem liðinu hefur ekki tekist að knýja fram sigur eða jafntefli. Tveir þessara daga ha...
Talsmenn verðtryggingar á Íslandi halda því fram að afnám verðtryggingar leiði til gríðarlegra hárra nafnvaxta á óverðtryggðum lánum, sem hækki greiðslubyrði íslenskra heimila og f...
Einhver helstu rök þeirra, sem vilja ríghalda í verðtryggingu hér á landi, eru þau að ekki sé hægt að afnema hana fyrr en búið sé að koma á efnahagslegum stöðugleika á Íslandi. Þan...