Í síðustu viku hömpuðu United menn titlinum í tuttugasta sinn. Merkilegt afrek og langar mig að óska þeim innilega til hamingju með þennan frábæra árangur. Ég ætla meira að segja a...
Þá eru kosningarnar afstaðnar og við blasir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fær nú um hádegið stjórnarmyndunarumboðið úr hendi Ólafs Ragnars Grímsson...
Í dag er kosið til Alþingis. Stóra málið í þessum kosningum er staða heimilanna og hvort ráðist verður í að leiðrétta þann forsendubrest sem hefur svipt þúsundir fjölskyldna húsnæð...
Tímarím hefur undir höndum upplýsingar frá Creditinfo sem sýna að á vanskilaskrá þann 1. apríl síðast liðinn voru 27,612 einstaklingar. Af þeim eru 18,147 með árangurslaust fjárnám...
Ásta S. Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, segir í viðtali við Morgunblaðið í morgun að stærsti hópurinn sem leitar til embættis hennar eftir greiðsluaðlögun og ráðgjöf nú sé barna...
Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi frá Akranesi, greinir frá því í pistli á Pressunni í dag að honum hafi borist upplýsingar um að hafnar séu viðræður um myndun þriggja flokka...
Nú er orðið alveg óumdeilt að mikið svigrúm liggur inni í þrotabúum gömlu bankanna vegna krónueigna sem ekki kemur til greina að hleypa kröfuhöfum þeirra úr landi með. Þar með er l...
Árni Þór Sigurðsson þingmaður og frambjóðandi Vinstri grænna í Reykjavík sagði aðspurður í Stóra málinu á Stöð 2 í gærkvöldi, sunnudaginn 21. apríl, að ríkisstjórnin hefði velt því...
Fulltrúar flestra framboða keppast við að gera tillögur framsóknarmanna um skuldaleiðréttingu og afnám verðtryggingar tortryggilegar. Skýringin er einföld. Fylgið hefur sópast að F...
Kryddjurtaræktun er vorboðinn ljúfi á mínu heimili, það er þegar ég byrja að sá fyrir kryddjurtunum. Ef þið hafið áhuga á kryddjurtaræktun munið þá að fræin þurfa að vera nýleg, mí...