Dómur EFTA dómstólsins í Icesave málinu var gleðiefni – ekki aðeins fyrir okkur Íslendinga heldur einnig aðrar Evrópuþjóðir. Hefði dómur fallið gegn okkur í þeim hluta málsins sem ...
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ástæðu til að brosa breitt nú þegar Efta dómstóllinn í Lúxemborg hefur sýknað Ísland af öllum kröfum ESA í Icesave málinu. Að sama sk...
Efta dómstóllinn var rétt í þessu að dæma Íslandi í hag í báðum þáttum Icesave málsins. Samkvæmt þessu er Icesave loksins úr sögunni. Aðeins dómsorðið sjálft er orðið opinbert samk...
Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, er maður dagsins. Hann tuskar til ríkisforstjóra og ætlar að loka internetinu á Íslandi ef þörf krefur eða alla vega stjórna því hvað við get...
Í síðasta pistli sínum sendir Ólafur mér tóninn. Í skrifum hans fannst mér vera undirliggjandi tónn stærilætis þess sem telur sig hafa sigrað. Á þeim æfingum sem hafa liðið síðan h...
Nú um helgina fara fram síðustu prófkjörin hjá Sjálfstæðisflokknum. Kosið verður um lista í Suðurkjördæmi og Norðausturkjördæmi. Nú blasir við að helsta kosningamálið verður verðtr...
Hún var athyglisverð viðhorfskönnunin sem Bylgjan stóð fyrir á netinu um síðustu helgi. Í tilefni af komandi Alþingiskosningum í apríl spurði Bylgjan hlustendur sína að því hvað þe...
Hægri grænir leggja til byltingarkenndar breytingar á skipulagi fiskveiðistjórnunar við Ísland. Stjórn flokksins telur að auka verði frjálsræði í sjávarútvegi og að núverandi fiskv...
Það er ástæða fyrir því að ég hef ekki skrifað um Fat-fit átakið eftir áramótin – fyrr en nú. Mér fannst eiginlega ekki hægt að skrifa fyrr en ég væri kominn niður í sömu þyngd og ...