Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis og fyrrverandi bankastjóri Búnaðarbankans, hefur mótmælt því að hafa verið bankastjóri Búnaðarbankans þegar bankinn lánaði Björgólfsfeð...
Nú er rykið eftir hrun bankanna síðastliðið haust aðeins farið að setjast og menn aðeins farnir að grilla í útlínur þess, sem eftir stendur. Því er ekki úr vegi að líta aðeins yfir...
Davíð Oddsson fyrrverandi seðlabankastjóri greindi frá því í Kastljósi RÚV 24. febrúar síðastliðinn, að hann hefði í desember sent bréf til íslensku lögreglunnar þar sem hann vakti...
Kæri Jóhann Hauksson, ágætur fréttaskýrandi DV. Þú birtir í morgun bréf til mín* á bloggi þínu. Þar fjallar þú um það, sem þú nefnir varnarræðu mína, en í gær birti ég pistil þar s...
Ársæll Hafsteinsson, skilanefndarmaður Landsbankans og fyrrum framkvæmdastjóri Lögfræðisviðs gamla Landsbankans, kveinkar sér undan gagnrýni minni á setu hans í skilanefndinni. Han...
Pressuúttekt mín um vanhæfi skilanefndarmanna og tengsl þeirra við gömlu bankana hefur vakið mikla athygli. Ég hef fengið yfirgnæfandi jákvæð viðbrögð en mér er kunnugt um að skila...
Enn er að koma nýjar upplýsingar fram í dagsljósið um þennan dæmalausa Icesave samning, sem Steingrímur og Jóhanna reyna að keyra ofan í kokið á þingi og þjóð. Í einum af leynihlið...
Í gegnum tíðina hafa forsetar Alþingis verið bæði margir og fjölskrúðugir. Frægastur þeirra allra var Jón Sigurðsson, sem gjarnan var kallaður í daglegu máli Jón forseti. Forsetana...
Utanríkisráðherra Hollands hringdi í íslenska utanríkisráðherrann í gær. Erindið var að benda á að það geti tafið aðild Íslands að ESB ef Icesave málið verður ekki afgreitt með hra...
Í síðustu viku gerði Vilhjálmur Bjarnason lektor við Háskóla Íslands það að umtalsefni að í skilanefnd Kaupþings situr maður, sem áður starfaði hjá Kaupþingi og var á lista yfir þá...