Svo virðist nú sem allur þorri manna – aðrir en innsti kjarni valdaklíku ríkisstjórnarflokkanna og óbreyttir samfylkingarmenn sem lúta flokksaga – sé búinn að átta sig á því að við...
Borgarafundurinn í Iðnó í kvöld var um margt áhugaverður. Helgi Áss Grétarsson, fulltrúi InDefence hópsins, flutti mjög góð rök fyrir því hvers vegna við megum ekki samþykkja þann ...
Stjórnarherrarnir, með dyggilegum stuðningi leiguliða sinna, hamra nú á því að það muni kalla glötun yfir Ísland og Íslendinga ef við ekki höldum kjafti og samþykkjum orðalaust þan...
Nú koma þeir fram á sviðið hver af öðrum, leiguliðar stjórnarmeirihlutans, og predika heimsendi. Ef Alþingi samþykki ekki Icesave samning Svavars Gestssonar, Indriða Þorlákssonar o...
Það er fagnaðarefni, að nú skuli hafa verið skrifað undir stöðugleikasáttmála, sem felur m.a. í sér að kjarasamningar eru framlengdir fram í nóvember á næsta ári. Óhætt er að fully...
Aðilar vinnumarkaðarins hafa sýnt mikið langlundargeð og umburðarlyndi gagnvart hinni ráðalausu ríkisstjórn, sem situr á Íslandi. Þrátt fyrir handarbakavinnubrögð ríkisstjórnarinna...
Þá er ríkisstjórnin búin að viðurkenna ráðaleysi sitt í ríkisfjármálunum og fullkominn ósigur blasir við í baráttunni við efnahagsvandann. Allar aðgerðir miðast fyrst og fremst við...
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að ekki megi lækka vexti á Íslandi. Til þess sé stefna stjórnvalda í ríkisfjármálum of óljós og hættan of mikil á að krónan hrynji. Peningastefnune...
Andstæðingar ESB innan Sjálfstæðisflokksins hafa allt frá landsfundi flokksins í mars reynt að halda því fram að á þeim fundi hafi náðst samkomulag um málamiðlun í Evrópustefnu flo...
Í kvöld verður fjallað um íslenska efnahagshrunið á ABC sjónvarpsstöðinni, sem sendir út um öll Bandaríkin. Hinn frægi sjónvarpsþáttur, 20/20, sem er einn virtasti fréttaþáttur í B...