Ég tók eftir því að Björn Bjarnason kaus að birta á síðu sinni einungis síðustu setninguna úr svarpistli mínum þar sem ég viðurkenndi fúslega að hann hefði aldrei beinlínis notað þ...
Björn Bjarnason svarar Pressupistli mínum um undarleg og mjög alvarleg ummæli núverandi viðskiptaráðherra við erlenda fjölmiðlamenn á bloggi sínu á bjorn.is. Þar ber Björn af sér a...
Gylfi Magnússon fer mikinn í samtali við blaðamann Daily Telegraph. Þar lýsir hann þeirri skoðun sinni að íslenska bankakerfið hafi verið svikamylla á borð við Enron og að íslensku...
Á forsíðu Fréttablaðsins í morgun má lesa að ríkisstjórnin hyggst mæta viðbótarhalla á ríkisstjóði með hækkun vörugjalda og hátekjuskatti. Einnig er talað um niðurskurð en í þeim e...
Í Markaðinum í morgun er því slegið fram að íslenskir kröfuhafar þekki Exista betur en erlendir kröfuhafar. Þetta er athyglisverð fullyrðing, sem virðist ekki byggjast á öðru en þv...
Skilanefndir gömlu bankanna fara nú um eignir þeirra eins og tortímendur. Engu er eirt. Skilanefnd Glitnis knúði fram gjaldþrotaskipti Baugs. Þetta var gert þrátt fyrir að aðrir kr...
Glæfraskapur fyrrverandi stjórnenda Seðlabanka Íslands keyrði hann í þrot. Kostnaðurinn verður vel á aðra milljón króna á hvert mannsbarn á Íslandi. Icesave klúðrið fölnar í samanb...
Því er haldið fram að krónan muni hrynja (enn frekar) ef gjaldeyrishöftin verða afnumin. Slíkt muni valda hækkun á bæði gengistryggðum og verðtryggðum lánum skuldsettra íslenskra h...
Stefna ríkisstjórnarinnar ber þess öll merki að nú sitja saman í stjórn flokkar, sem eru ósammála um öll helstu mál og þá ekki hvað síst þau sem mest á okkur brenna. Það er einna h...
Ég tek mér það bessaleyfi að víkja hér að nokkrum atriðum úr svarbréfi Gylfa Magnússonar viðskiptaráðherra til Jóns Baldvins Hannibalssonar fv. utanríkisráðherra vegna opins bréf h...